Tilbaka
4

Útbúnaður leikmannsins

Fara í kafla
Prenta hluta
4
Útbúnaður leikmannsins
Tilgangur reglu Regla 4 nær yfir útbúnaðinn sem leikmenn mega nota þegar umferð er leikin. Vegna þess grundvallaratriðis að golf er krefjandi leikur þar sem árangur á að ráðast af dómgreind, færni og hæfileikum leikmannsins verður hann að:
  • Nota leyfilegar kylfur og bolta,
  • Nota mest 14 kylfur, og
  • Sæta takmörkunum um notkun annars útbúnaðar sem er honum til aðstoðar við leik.
4
Útbúnaður leikmannsins
Varðandi ítarlegar kröfur um kylfur, bolta og annan útbúnað og aðferðir við ráðgjöf og skil á útbúnaði til skoðunar með tilliti til reglnanna, sjá útbúnaðarreglurnar.
Engar skýringar tiltækar