Tilbaka
3

Keppnin

Fara í kafla
Prenta hluta
3
Keppnin
Tilgangur reglu: Regla 3 spannar þrjú grunnatriði allra golfkeppna:
  • Keppt er í holukeppni eða í höggleik,
  • Ýmist er leikið í einstaklingskeppni eða með samherja í liði, og
  • Ýmist er fært brúttóskor (engum forgjafarhöggum er beitt) eða nettóskor (þar sem forgjafarhöggum er beitt).
3
Keppnin
Engar skýringar tiltækar