Tilbaka
8

Völlurinn leikinn eins og komið er að honum

Fara í kafla
Prenta hluta
8
Völlurinn leikinn eins og komið er að honum
Tilgangur reglu: Regla 8 lýsir einu grundvallaratriði leiksins: „Leiktu völlinn eins og þú kemur að honum". Þegar bolti leikmannsins stöðvast verður leikmaðurinn að öllu jöfnu að sætta sig við þær aðstæður sem hafa áhrif á höggið og má ekki bæta þær áður en boltanum er leikið. Samt má leikmaðurinn framkvæma tilteknar hóflegar athafnir þótt þær bæti þessar aðstæður og undir ákveðnum kringumstæðum má endurgera aðstæðurnar vítalaust, eftir að þeim hefur verið breytt til betri eða verri vegar.
8
Völlurinn leikinn eins og komið er að honum
Engar skýringar tiltækar