Tilbaka
1

Leikurinn, hegðun leikmannsins og reglurnar

Fara í kafla
Prenta hluta
1
Leikurinn, hegðun leikmannsins og reglurnar
Tilgangur reglu: Í reglu 1 er eftirfarandi undirstöðuatriðum leiksins lýst:
  • Leiktu völlinn eins og þú kemur að honum og boltanum eins og hann liggur.
  • Leiktu samkvæmt reglunum og í anda leiksins.
  • Þú ert ábyrgur fyrir að beita sjálfan þig vítum ef þú brýtur reglu, þannig að þú getir ekki hagnast gagnvart mótherja þínum í holukeppni eða gagnvart öðrum leikmönnum í höggleik.
1
Leikurinn, hegðun leikmannsins og reglurnar
Engar skýringar tiltækar