Tilbaka
15

Lausn frá lausung og hreyfanlegum hindrunum (þar á meðal boltum eða boltamerkjum sem aðstoða við eða trufla leik)

Fara í kafla
Prenta hluta
15
Lausn frá lausung og hreyfanlegum hindrunum (þar á meðal boltum eða boltamerkjum sem aðstoða við eða trufla leik)
Tilgangur reglu: Regla 15 fjallar um hvenær og hvernig leikmaður má taka lausn án vítis frá lausung og hreyfanlegum hindrunum.
  • Þessir hreyfanlegu náttúrulegu og manngerðu hlutir eru ekki taldir hluti af áskoruninni við að leika völlinn og í flestum tilvikum má leikmaðurinn fjarlægja þá þegar þeir trufla leik.
  • Þó þarf leikmaðurinn að fara varlega við að hreyfa lausung nærri bolta sínum utan flatarinnar, því leikmaðurinn fær víti ef boltinn hreyfist við það.
15
Lausn frá lausung og hreyfanlegum hindrunum (þar á meðal boltum eða boltamerkjum sem aðstoða við eða trufla leik)
Engar skýringar tiltækar