Að undirbúa og slá högg. Ráðlegging og aðstoð. Kylfuberar
Tilgangur reglu: Regla 10 fjallar um hvernig eigi að undirbúa og slá högg, þar á meðal um ráðleggingu og aðra aðstoð sem leikmaðurinn má þiggja frá öðrum (svo sem kylfuberum). Undirstöðuatriðið er að golf er leikur færni og persónulegra áskorana.
10
Að undirbúa og slá högg. Ráðlegging og aðstoð. Kylfuberar