Tilbaka
14

Ferli vegna bolta: Að merkja, lyfta, hreinsa og leggja aftur. Að láta falla innan lausnarsvæðis. Leikið af röngum stað

Fara í kafla
Prenta hluta
14
Ferli vegna bolta: Að merkja, lyfta, hreinsa og leggja aftur. Að láta falla innan lausnarsvæðis. Leikið af röngum stað
Tilgangur reglu: Regla 14 fjallar um hvenær og hvernig leikmaðurinn má merkja staðsetningu kyrrstæðs bolta, lyfta boltanum og hreinsa hann og hvernig eigi að setja boltann aftur í leik þannig að honum verði leikið af réttum stað.
  • Þegar leggja á aftur bolta sem hefur verið lyft eða verið hreyfður verður að leggja sama boltann aftur á upphaflegan stað.
  • Þegar tekin er lausn, með eða án vítis, verður að láta skiptibolta eða upphaflega boltann falla á tilteknu lausnarsvæði.
Mistök við beitingu þessara aðferða má leiðrétta vítalaust áður en boltanum er leikið, en leikmaðurinn fær víti ef hann leikur boltanum af röngum stað.
14
Ferli vegna bolta: Að merkja, lyfta, hreinsa og leggja aftur. Að láta falla innan lausnarsvæðis. Leikið af röngum stað
Engar skýringar tiltækar